Sæmundur Freyr

PEAK FITNESS þjálfari og eigandi.
Þjálfa bæði konur og karla. Ef þú vilt ná að komast í þitt besta form, þá er þjálfunin mín fyrir þig. Hvort sem áherslan sé fitutap, uppbygging, styrkur eða annað. Ég mun koma þér þangað sem þú vilt komast, eina sem þú þarft að gera er að fylgja plani.

Skrá mig í þjálfun

Anna Jóna

PEAK FITNESS þjálfari og eigandi.
Legg mikla áherslu á heilbrigðann lífstíl, matarvenjur og að fókusa á að vera besta útgáfan af sjálfum okkur. Þjálfa einungis konur sem vilja ná sínum markmiðum hvort sem það sé fitutap, vöðvauppbygging eða annað. Sérhæfi mig í uppbyggingu neðri líkama, þá sérstaklega rassvöðva. Eina sem þú þarft að gera til að ná árangri, er að fylgja plani.

Skrá mig í þjálfun
1 of 4

FAQ - Algengar spurningar

Hvernig fer þjálfunin fram?

Þjálfunin fer fram i gegnum app, sama hvort það sé næringar- eða fjarþjalfun!

Í appinu færðu matarplan en meðferðis færðu næringargildi, æfingaplön, færð skrefafjölda fyrir daginn, vikulegt stöðumöt, fræðslu og fleira.

Hvernig virka vikulegu stöðumötin?

Vikulegu stöðumötin þar förum við yfir stöðuna, hvernig gengur, hvað má fara betur, þarf að breyta eitthverju, hvernig þér líður, ummál, myndir og fleira.

Við svörum alltaf í myndböndum ef skilað er inn á réttum tíma.

Afhverju ætti ég að velja Peak Fitness?

Hver einasti kúnni skiptir okkur máli, við viljum gera þjálfunina eins persónulega og hægt er og að allir séu ánægðir. Við leggjum mikla áherslu á góð samskipti, góða/persónulega upplifun og árangur.
Með því sögðu, færð þú myndband með útskýringum á appinu og plönum við skráningu sem og myndbönd vikulega frá þjálfara.

Er allt sérsniðið?

Já, allt sem þú færð frá Peak Fitness er eftir þínum þörfum, markmiðum og grunni.

Glute gang og Swole patrol eru með tilbúin æfingarplön en allt annað er sér sniðið eftir þínum markmiðum.

Þess má nefna að hvort sem þú sért vegan, með óþol, meiðsl eða annað þá sérsniðum við allt með þínar þarfir í huga.