Collection: PREMIUM einkaþjálfun + fjarþjálfun

PREMIUM einka og hópþjálfun er með öllu því sama og venjuleg einka og hóðþjálfun hefur upp á að bjóða. AUKALEGA kemur inn í planið fjarþjálfun/næringaþjálfun.

Hvernig virkar það? 

Þú færð 15% afslátt af næringa- eða fjarþjálfun þar sem boðið er upp á vikuleg stöðumöt, matarplön/næringagildi, skreffjölda, cardio, farið yfir svefn og endurheimt ásamt fleiru. 

Innifalið:

Matarplan/næringarþjálfun

Æfingarplan

Mælingar

Stöðug samskipti

App aðgangur

Til þess að hámarka þinn árangur sendir þú inn upplýsingar og gögn sem innihalda ummmálsmælingar, þyngd og myndir vikulega svo þjálfari geti fylgst með árangri þínum í þjálfuninni og breytt og bætt eftir markmiðum.

Uppgefin verð er miðað við 1 manneskju, í 1 mánuð.

Uppgefið verð + 15% afsláttur af næringa- eða fjarþjálfunar pakka til 1-3-6 mánaða.

Einkaþjálfun 1 (Verð 80-160.000 krónur á mánuði, eða 10.000 krónur skiptið)

Mæting með þjálfara 2-4x í viku

Einkaþjálfun 2 (Verð 48.000 krónur á mánuði, eða 12.000 krónur skiptið)

Mæting með þjálfara 1x í viku

Einkaþjálfun 3 (Verð 30.000 krónur á mánuði, eða 15.000 krónur skiptið)

Mæting með þjálfara  2x í mánuði

 

Fleiri en einn saman í einkaþjálfun

Hægt er að vera 2-3 saman í hóp í einkaþjálfun og er þá miðað við verð 8-9.000 kr skiptið, á mann.

Hópþjálfun 1 (verð miðað við 2 saman er þá 72-144.000 krónur,  miðað við 3 er þá 64-128.000 krónur, á mann)

Mæting með þjálfara 2-4x í viku 

Hópþjálfun 2 (verð miðað við 2 saman er þá 36.000 krónur, miðað við 3 er þá 32.000 krónur, á mann)

Mæting með þjálfara 1x í viku 

Hópþjálfun 3 (verð miðað við 2 saman er þá 18.000 krónur, miðað við 3 er þá 16.000 krónur, á mann) 

Mæting með þjálfara 2x í mánuði

og þá 15% afsláttur af næringa- eða fjarþjálfunar pakka.

 

Þjálfun fer fram í World Class Akranesi og er aðgangur í stöðina ekki innifalinn í þjálfun.

 

Einkaþjálfunar tímabil í PREMIUM þjálfun er uppgefið verð + 15% afsláttur af næringa- eða fjarþjálfunar pakka til 1-3-6 mánaða skuldbundna samninga.

 

Sendið fyrispurn hér: https://peakfitness.is/pages/contact

 

 

18 ára aldurstaksmark er á að koma í þjálfun hjá Peak Fitness ehf. nema með skriflegu samþykki forráðamanns.

PREMIUM einkaþjálfun + fjarþjálfun

No products found
Use fewer filters or remove all